top of page


Um Mig
Ég kynntist ljósmyndun þegar ég réð mig í aukavinnu sem aðstoðarmaður hjá Barna- og fjölskylduljósmyndum árið 2013. Ég hef alltaf haft gaman af því að taka myndir og vinna með myndir. Ég fékk algera bakteríu fljótlega eftir að ég hóf störf hjá Gunnari og fann mig vel í starfinu og átti það vel við mig.
Í starfinu kynntist ég fjölbreytilegu starfi ljósmyndarans þar sem að viðfangsefni hvers dags var mjög misjafnt. Eftirvinnsla myndanna var mjög skemmtileg og að afhenda stoltum foreldrum myndir af börnum sínum gaf mér mjög mikið.
Ég hef helst verið að mynda börnin mín í gegnum árin, bæði í leik og starfi. Börnin mín stunduðu dans í mörg ár og tók ég mikið af myndum í kringum æfingar og keppnir. Ég hef verið að færa mig meira út og taka landslagsmyndir og eftir að ég hóf nám í undirbúningi fyrir ljósmyndanámið þá hafa verkefnin orðið fjölbreyttari. Portrett myndir er eitthvað sem ég sé mig stunda mikið í framtíðinni.
About
Portfolio

Contact

Nánari upplýsingar
Tskóli/ Galtalind 13.
Iceland Kópavogur
Tel: +354-662-8383
info@mysite.com /kristjanahelg@gmail.com
![]() | ![]() | ![]() |
---|---|---|
![]() | ![]() | ![]() |
![]() | ![]() | ![]() |
![]() | ![]() | ![]() |
![]() | ![]() | ![]() |
![]() |
bottom of page